Fréttir


Fréttir: nóvember 2022

Fyrirsagnalisti

10. nóv. 2022 : Auglýst eftir umsóknum í fornminjasjóð

Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki úr fornminjasjóði fyrir árið 2023. Umsóknarfrestur er til og með 10. janúar 2023.

7. nóv. 2022 : Kynningar- og umræðufundur vegna fornminjanefndar og fornminjasjóðs

Fornminjanefnd ásamt starfsm. Minjastofnunar Íslands býður áhugasömum til sérstaks kynningar- og umræðufundar föstudaginn 11. nóvember kl. 9 í kjallara Minjastofnunar Íslands.