Fréttir


24. jan. 2019

Ársskýrsla Minjastofnunar 2017

Út er komin ársskýrsla Minjastofnunar Íslands fyrir árið 2017.

Lokafrágangur á ársskýrslu fyrir árið 2017 dróst talsvert vegna tafa sem urðu á frágangi fjárhagsuppgjöra er stöfuðu af breyttri meðhöndlun og framsetningu á bókhaldi og ársreikningum vegna nýrra laga um opinber fjármál.

Skýrsluna má nálgast hér .