Fréttir


7. sep. 2018

Athugasemdir við drög að frumvarpi um Þjóðgarðastofnun

Minjastofnun Íslands hefur skilað inn til umhverfis- og auðlindaráðuneytis athugasemdum stofnunarinnar við drög að frumvarpi um Þjóðgarðastofnun.

Minjastofnun hefur miklar og alvarlegar athugasemdir við frumvarpsdrögin. Hér má lesa athugasemdir stofnunarinnar .