Fréttir


19. sep. 2019

Auglýst eftir erindum á lokaráðstefnu ANHP

  • 2020-conference-header-image

Lokaráðstefna Adapt Norther Heritage Project, sem Minjastofnun er aðili að, verður haldin í Edinborg í Skotlandi dagana 5.-7. maí 2020. Meginviðfangsefni verkefnisins eru loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á menningarminjar. Frestur til að senda inn tillögur að fyrirlestrum á ráðstefnuna er til 27. september.

Nánar má lesa um ráðstefnuna og umfjöllunarefni hennar hér .

Hér má nálgast upplýsingarnar á heimasíðu ANHP .