Fréttir


10. nóv. 2022

Auglýst eftir umsóknum í fornminjasjóð

Auglysing-2023Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki úr fornminjasjóði fyrir árið 2023.

Allar upplýsingar og hlekk á umsóknina má finna hér.

Vinsamlegast lesið vel leiðbeiningar á umsóknasíðu.

Umsóknarfrestur er til og með 10. janúar 2023. Stefnt er að því að úthlutun liggi fyrir um miðjan mars 2023.