Fréttir


26. feb. 2019

Brunavarnir í friðlýstum kirkjum

P1030841_2Minjastofnun Íslands og Mannvirkjastofnun hafa unnið leiðbeiningar um brunavarnir í friðlýstum kirkjum, þar sem haft er að leiðarljósi að öryggi fólks sé tryggt en þess jafnframt gætt að rýra ekki varðveislugildi bygginganna.

Leiðbeiningarnar má finna hér .