Fréttir


29. sep. 2022

Engin starfsemi á aðalskrifstofu föstudaginn 30. september

Vegna boðaðs rafmagnsleysis í tengslum við viðgerðir Veitna við Hringbraut/Suðurgötu í Reykjavík verður aðalskrifstofa Minjastofnunar lokuð föstudaginn 30. september. Starfsfólk mun vinna að heiman og er best að erindi berist starfsfólki á tölvupósti þennan dag. Öll tölvupóstföng má finna hér.