Fréttir


14. nóv. 2017

Fífilbrekka, Reykjum, Ölfusi friðlýst

Að tillögu Minjastofnunar Íslands hefur mennta- og menningarmálaráðherra friðlýst Fífilbrekku, Reykjum í Ölfusi.  Húsið var sumarbústaður Jónasar Jónssonar frá Hriflu, byggt árið 1939.

Hér má lesa nánar um friðlýsinguna og húsið.