Fréttir


14. nóv. 2019

Framkvæmdir á aðalskrifstofu - takmörkuð starfsemi

MyglaVegna óvæntra, umfangsmikilla framkvæmda á húsnæði Minjastofnunar í Reykjavík, Suðurgötu 39, er einungis veitt lágmarksþjónusta á skrifstofunni þar til annað verður tilkynnt. Skrifstofan er þó opin á venjulegum tíma, kl. 9-12 og kl. 13-16 og við biðjum þá sem þurfa að koma á skrifstofuna til að sækja þjónustu um að sýna aðstæðum skilning og þolinmæði.

Hægt er að ná í alla starfsmenn Minjastofnunar í gegnum tölvupóst og síma. Upplýsingar um póstföng og símanúmer má finna hér: http://www.minjastofnun.is/um-stofnunina/starfsmenn/