Fréttir


19. okt. 2017

Friðlýsing Hljómskálans

Þann 26. september sl. undirritaði mennta- og menningarmálaráðherra friðlýsingu Hljómskálans í Reykjavík. Friðlýsingin nær til ytra borðs hússins. Skálinn er steinsteypt hús, reist árið 1922.
Nánar má lesa um skálann og friðlýsingu hans hér .