Fréttir


5. feb. 2020

Friðlýsing menningarlandslags í Þjórsárdal

Íbúafundur í Árnesi

Í tilefni af áformum um friðlýsingu menningarlandslags í Þjórsárdal heldur Minjastofnun Íslands opinn kynningarfund um verkefnið í félagsheimilinu Árnesi, Skeiða- og Gnúpverjahreppi,  mánudaginn 10. febrúar kl. 14:00

Friðlýsingarskilmála má nálgast hér. Allir velkomnir. 

Thjorsardalur_fridlysingarsvaedi