Fréttir


23. des. 2022

Skrifstofur eru lokaðar á milli jóla- og nýárs

Allar skrifstofur Minjastofnunar Íslands eru lokaðar á milli jóla- og nýárs og opna aftur 2. janúar. Hægt er að hafa samband í gegnum netfangið postur@minjastofnun.is en í neyðartilvikum er hægt að hringja í síma 860-7790.

Hatidarkvedja-2022