Fréttir


15. mar. 2022

Húsafriðunarsjóður 2022

Af óviðráðanlegum orsökum verður úthlutun úr húsafriðunarsjóði vegna ársins 2022 ekki birt fyrr en í fyrsta lagi 22. mars næstkomandi.