Fréttir


21. des. 2018

Lokað á milli jóla og nýárs

Skrifstofa Minjastofnunar Íslands verður lokuð á milli jóla og nýárs. Starfsemi stofnunarinnar verður í lágmarki þessa daga. Ef aðkallandi mál koma upp á tímabilinu er hægt að hringja í aðalnúmer stofnunarinnar: 570-1300.