Fréttir


7. sep. 2022

Málþing um verkþekkingu við sjávarsíðuna

Málþing um verkþekkingu við sjávarsíðuna verður haldið á vegum Vitafélagsins í Sjóminjasafninu, Grandagarði, laugardaginn 17. september kl. 14.

Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis!


Malthing-Sjo.Reyk