Fréttir


8. mar. 2019

Menningarminjakeppni Evrópu 2019

DSCN0156

Minjastofnun hefur nú ýtt úr vör, annað árið í röð, Menningarminjakeppni Evrópu sem tengd er European Heritage Makers Week sem Evrópuráðið stendur fyrir. Menningarminjakeppnin gengur út á að fá börn og unglinga til að skoða menningarminjar í sínu nærumhverfi og skapa verkefni þeim tengd. Í fyrra var íslenskt verkefni valið eitt af tíu bestu verkefnunum í European Heritage Makers Week og fékk höfundur þess að launum ferð til Strassborgar. 

Allir á aldrinum 12-18 ára geta tekið þátt. 

Góða skemmtun!


Hér má finna upplýsingar um keppnina á íslensku .

Hér má nálgast ítarlegar reglur og leiðbeiningar á ensku .


Hér má sjá frétt um menningarminjakeppnina á Íslandi árið 2018 og verkefnin sem send voru inn í hana .