Fréttir


28. maí 2018

Minjastofnun lokuð eftir hádegi þriðjudaginn 29. maí

Minjastofnun verður lokuð eftir hádegi þriðjudaginn 29. maí vegna doktorsvarnar starfsmanns. Rúnar Leifsson, minjavörður Norðurlands eystra, mun þá verja doktorsritgerð sína í fornleifafræði við Háskóla Ísland. Doktorsritgerðin nefnist "Ritual Animal Killing and Burial Customs in Viking Age Iceland".

Vörnin fer fram í Hátíðarsal í Aðalbyggingu HÍ og hefst kl. 13.