Fréttir


28. des. 2012

Friðun húsa og mannvirkjaÁ vef mennta- og menningarmálaráðuneytisins má sjá að ráðherra hefur friðað Skálholtskirkju, Skálholtsskóla og næsta umhverfi, mannvirki við Reykjavíkurhöfn, Seyðisfjarðarkirkju og Tryggvaskála á Selfossi.

Nánari upplýsingar um þessar friðanir og mannvirki munu verða birtar síðar.