Fréttir


15. okt. 2013

Umsóknir um styrki úr húsafriðunarsjóði

 

 

Eyðublað vegna umsókna í húsafriðunarsjóð verður aðgengilegt hér á vef Minjastofnunar Íslands í byrjun næstu viku.
 
 

Umsóknarfrestur verður til 1. desember n.k.