Fréttir


26. nóv. 2013

Umsóknir í húsafriðunarsjóð og fornminjasjóð

Viljum benda á að frestur til að sækja um í húsafriðunarsjóð lýkur 1. desember 2013 og frestur til að sækja um í fornminjasjóð lýkur 5. janúar 2014.  Hægt er að nálgast eyðublöð hér á heimasíðunni.