Fréttir


17. des. 2013

Nokkur orð um Þorláksbúð

Athygli Minjastofnunar Íslands hefur verið vakin á grein um Þoráksbúð sem birtist í Morgunblaðinu 9. nóvember sl. og rituð var af hóp sem kallar sig áhugamenn um velferð Skálholtsstaðar. Af því tilefni ritar forstöðumaður Minjastofnunar Íslands, dr. Kristín Huld Sigurðardóttir, svar sem hún nefnir Nokkur orð um Þorláksbúð.


Skálholt, Þorláksbúð