Fréttir


5. feb. 2014

Atvinnuskapandi verkefni

Í lok síðasta árs ákvað forsætisráðherra að veita eftirfarandi aðilum styrk í samráði við Minjastofnun Íslands vegna atvinnuskapandi verkefna í minjavernd.

Styrkir samkvæmt ákvörðun forsætisráðherra til atvinnuskapandi verkefna:


Kt. styrkþega Styrkþegi Verkefni Upphæð
4101694449 Akraneskaupstaður Byggðasafnið í Görðum. Kútter Sigurfari - viðgerð 5.000.000
 .  Minjastofnun Íslands  Undirbún. Verndarsv. í miðbæ Rvk (umsjón falin Minjastofnun) - gerð tölvulíkans af endurbyggðum húsum  2.000.000
6205982089 Dalvíkurbyggð Ungó, Dalvík - viðgerð á steyptum útveggjum 10.000.000
4706982099 Fjarðabyggð  Lúðvíkshús, Neskaupstað - ytra byrði 10.000.000
4706982099 Fjarðabyggð Endurbygging steyptrar fjárréttar í Norðfjarðarsveit 2.000.000
4810043220 Fljótsdalshérað Friðaðar veghleðslur á Breiðdalsheiði - lagfæring og skráning 5.000.000
5405962639 Ísafjarðarbær Svarta pakkhúsið á Flateyri - ytra byrði 2.000.000
5405962639 Ísafjarðarbær Þrívíddarlíkan af gömlu bæjarkjörnunum fimm sem tilheyra Ísafjarðarbæ 10.000.000
4709012170 Íslenski bærinn ehf. Ganga frá húsnæði og opna safn eða fræðslumiðstöð um íslenska torfbæinn 10.000.000
4307071910 Landbúnaðarsafn Íslands ses Flutningur Landbúnaðarsafnsins í gamla fjósið á Hvanneyri 10.000.000
7004850139 Minjavernd hf. Gamla apótekið á Akureyri - gluggar og ytra byrði 15.000.000
6401695599 Norðurþing Viðhald á Kvíabekk og endurbygging torfhúss á Húsavík 10.000.000
4706022440 Rangárþing eystra Múlakot, Fljótshlíð - varðveisla menningarminja - viðgerð á elsta hluta hússins 10.000.000
4707942169 Reykjanesbær Gamlabúð, Keflavík - viðhald og viðgerðir 5.000.000
4707942169 Reykjanesbær Fischersbúð, Keflavík - viðhald og viðgerðir 10.000.000
6610061530 Síldarminjasafn Íslands ses Gæruhúsið - flutningur frá Akureyri til Siglufjarðar - uppsetning og frágangur að utan 20.000.000
5902693449 Skógrækt ríkisins Eyðibýlaverkefni Jórvík í Breiðdal o.fl.  10.000.000
4706982099 Fjarðabyggð Stríðsárasafnið á Reyðarfirði. Viðgerð á bragga/bröggum 6.000.000
6505982029 Sveitarfélagið Árborg Húsið Ingólfur á Selfossi - sökkull og endurb. 5.000.000
5901694639 Sveitarfélagið Hornafjörður Mikligarður - ytra byrði og gluggar 15.000.000
5506982349 Sveitarfélagið Skagafjörður Gúttó, Sauðárkróki - gluggar og klæðning 10.000.000
4402032560 Tækniminjasafn Austurlands Skipasmíðastöð Austurlands o.fl. - endurbætur á húsakosti safnsins 15.000.000
7102692389 Þjóðminjasafn Íslands Galtastaðir fram í Hróarstungu - viðgerð og viðhald 4.000.000
7102692389 Þjóðminjasafn Íslands Þverá í Laxárdal - viðgerð og viðhald 4.000.000
205.000.000