Fréttir


26. feb. 2014

Ný lög um minjavernd - hugleiðingar forstöðumanns

Í nýútkominni Árbók Hins íslenzka fornleifafélags er að finna grein eftir forstöðumann Minjastofnunar Íslands, Kristínu Huld Sigurðardóttur, sem nefnist Ný lög um minjavernd - hugleiðingar um breytt umhverfi minjaverndar.