Fréttir


23. jún. 2014

Nýr minjavörður Austurlands

Rúnar Leifsson fornleifafræðingur hefur verið ráðinn minjavörður Austurlands. Hann hefur störf að fullu 1. september n.k.

Aðrir umsækjendur um starfið voru:

Anna Katrín Svavarsdóttir

Anna María Þórhallsdóttir

Arnar Logi Björnsson

Ármann Guðmundsson

Helgi Örn Pétursson

Hrönn Konráðsdóttir

Inga Hlín Valdimarsdóttir

Oddgeir Isaksen

Óskar L. Arnarson

Rannveig Þórhallsdóttir

Sigurjóna Guðnadóttir

Sóley Valdimarsdóttir

Steinþór Hinrik Stefánsson

Þorbergur Þórsson