Fréttir


5. nóv. 2014

Skoðanakönnun

Minjastofnun Íslands hefur sett saman skoðanakönnun vegna stefnumótunarvinnu stofnunarinnar. Hér gefst þeim sem vilja tækifæri á að svara henni.

Könnunin tekur til ýmissa mála er varða stofnunina sjálfa, menningarminjar og minjavernd.

https://www.surveymonkey.com/s/minjastofnunislands

Það tekur u.þ.b. 10-15 mínútur að svara könnuninni.