Fréttir


14. nóv. 2014

Skráning á umræðufund í Reykjavík 2. desember

Búið er að opna fyrir skráningu á umræðufund Minjastofnunar á Hótel Sögu í Reykjavík þriðjudaginn 2. desember kl. 8:30. Tilefni fundarins er stefnumótun í minjavernd sem stofnunin vinnur nú að. Þar sem um morgunverðarfund er að ræða er nauðsynlegt fyrir þá sem hyggjast mæta að skrá sig. Morgunverðurinn er í boði Minjastofnunar.

Skráningin fer fram á: https://www.surveymonkey.com/s/skraningreykjavik