Fréttir


19. nóv. 2014

Nýr tími stefnumótunarfundar á Ísafirði! 

Umræðufundur Minjastofnunar vegna stefnumótunar í minjavernd verður haldinn í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði næstkomandi þriðjudag, 25. nóvember, kl. 13.30-15.30. Allir velkomnir!