Fréttir


30. jan. 2015

Ný lög auka aðkomu heimafólks

Rúnar Leifsson minjavörður Austurlands skrifar


Í Austurglugganum 9. janúar 2015 birtist grein Rúnars Leifssonar, minjavarðar Austurlands, þar sem greinir m.a. frá hlutverkum minjaráða og skipan minjaráðs Austurlands.