Fréttir


12. mar. 2015

Fundargerð 1. fundar minjaráðs Suðurlands

Um síðastliðin áramót tók minjaráð Suðurlands til starfa. Minjaráð Suðurlands á fyrsta fundi sínum

Fyrsti fundur ráðsins var haldinn í Fjölheimum – gamla Sandvíkurskólanum – á Selfossi þann 24. febrúar 2015 á milli kl 13 og 15:30. Fundargerðina má lesa hér.