Fréttir


16. mar. 2015

Úthlutun styrkja úr húsafriðunarsjóði 2015

Birtur hefur verið listi yfir úthlutun styrkja úr húsafriðunarsjóði.


Veittur var styrkur til 224 verkefna, samtals að upphæð 139.140.000 kr., en sótt var um rúmlega 843 milljónir króna til 309 verkefni, Nánari samantekt má sjá hér.