Fréttir


17. mar. 2015

Úthlutun styrkja úr fornminjasjóði 2015


Birtur hefur verið listi yfir úthlutun styrkja úr húsafriðunarsjóði.

Sótt var um samtals rúmlega 162 milljónir króna en úthlutað var 40.020.000 kr.

Dreifing umsókna í fornminjasjóð eftir landshlutum er eftirfarandi:
Vestfirðir: 13
Vesturland: 13
Norðausturland: 12
Suðurland: 9
Austurland: 7
Norðvesturland: 6
Reykjanes: 4
Reykjavík: 1
Ekki bundið við landsvæði: 9