Fréttir


8. apr. 2015

Viðgerðir og viðhald glugga

Fræðslufundur Húsverndarstofu

Húsverndarstofa efnir til opins fræðslufundar fimmtudaginn 16. apríl kl. 16.00 - 18.00 í Árbæjarsafni. Á fundinum verður fjallað um viðgerðir ogviðhald á gluggum og flutt erindi.


Gluggagerðir og stíltímabil
Gunnþóra Guðmundsdóttir og Magnús Skúlason arkitektar

Reynsla leikmanns
Guðmundur Jónsson húseigandi

Viðgerðir á gluggum
Einar Skúli Hjartarson húsasmíðameistari

Yfirborðsmeðhöndlun glugga
Kristján Haagensen málarameistari

Fræðslufundur Húsverndarstofu