Fréttir


16. apr. 2015

Umfjöllun um Húsverndarstofu og fræðslufund

Í morgun sögðu þau Gunnþóra Guðmundsdóttir arkitekt hjá Minjastofnun Íslands og Ólafur Ásgeirsson frá Húsverndarstofunni á Árbæjarsafni og fræðslufundinum sem haldinn verður í dag í þættinum Í bítið á BylgjunniUpplýsingar um fræðslufundinn má finna hér og hér er umfjöllun um Húsverndarstofuna.

Mynd sótt af vef Bylgjunnar.