Fréttir


19. jún. 2015

Leiðrétting - viðburður Þingborgar í bæklingi menningarminjadagsins

Í bæklingnum sem Minjastofnun gaf út í sambandi við Evrópska menningarminjadaginn á Íslandi 2015 er ranglega sagt að viðburður Þingborgar, ullarvinnslu, sé laugardaginn 20. júní. Hið rétta er að hann er laugardaginn 27.  júní og er beðist velvirðingar á þessari villu.