Fréttir


13. okt. 2015

Kynningarefni um verndarsvæði í byggð

Forsætisráðuneytið og Minjastofnun Íslands hafa nú farið um landið og kynnt innihald og framkvæmd laga um verndarsvæði í byggð nr. 87/2015 fyrir sveitarstjórnarfólki og fulltrúum í minjaráðum. Efni erindanna er nú aðgengilegt hér að neðan.

Erindi Sigurðar Arnar Guðleifssonar, forsætisráðuneyti
Erindi Péturs Ármannssonar og Gunnþóru Guðmundsdóttur, Minjastofnun Íslands - glærur
Erindi Péturs Ármannssonar og Gunnþóru Guðmundsdóttur, Minjastofnun Íslands - texti