Fréttir


28. okt. 2015

Umsóknir um starf minjavarðar Austurlands

Alls bárust átta umsóknir um starf minjavarðar Austurlands, en umsóknarfrestur var til og með 20. október sl. Verið er að vinna úr umsóknunum.

 

Umsækjendur eru þessir:

Ísak Örn Sigurðsson

G. Tittus Roy

Rannveig Þórhallsdóttir

Þuríður Elísa Harðardóttir

Hrönn Konráðsdóttir

Óskar Leifur Arnarsson

Margrét Hermanns-Auðardóttir

Skarphéðinn Smári Þórhallsson