Fréttir


2. nóv. 2015

Námskeið um viðhald og viðgerðir gamalla húsa

Föstudaginn 13. og laugardaginn 14. nóvember  n.k. verður haldið námskeið um viðhald og viðgerðir gamalla húsa í Árbæjarsafni.


Námskeiðið er haldið af Iðunni fræðslusetri, Minjastofnun Íslands og Borgarsögusafni. Gunnþóra Guðmundsdóttir arkitekt hjá Minjastofnun verður einn leiðbeinenda á námskeiðunum.

Nánari upplýsingar um námskeiðið má finna hér.