Fréttir


4. jan. 2016

Erindi og umræður á ársfundi Minjastofnunar 2015

Erindi og pallborðsumræður á ársfundi Minjastofnunar sem haldinn var þann 4. desember sl. eru nú aðgengileg á myndbandi á nýrri Youtube-rás Minjastofnunar (smellið hér).
Þar er að finna hvert erindi fyrir sig auk pallborðsumræðna í fullri lengd.