Fréttir


8. feb. 2016

Umsóknir um störf

Umsóknarfrestur um þau þrjú störf sem Minjastofnun auglýsti laus til umsóknar í janúar rann út mánudaginn 1. febrúar. Alls bárust 13 umsóknir um störfin þrjú: tvær um starf arkitekts á Sauðárkróki og 11 um störf fornleifafræðinganna beggja, þ.e. í Reykjavík annars vegar og á Sauðárkróki hins vegar. Verið er að vinna úr umsóknum og verða aðilar kallaðir í viðtöl fljótlega.

 

Starf arkitekts:

Magnús Freyr Gíslason

Sigurður Pálmi Ásbergsson

 

Störf fornleifafræðinga (hér verður ekki sundurliðað í starf í Reykjavík og á Sauðárkróki þar sem sumir sóttu um báðar stöðurnar):

Arnar Logi Björnsson

Ásta Hermannsdóttir

Eva Kristín Dal

Guðmundur Stefán Sigurðarson

Inga Sóley Kristjönudóttir

Jordan Campbell

Kristján Mímisson

Lilja Laufey Davíðsdóttir

Nikola Trbojevié

Sigurjóna Guðnadóttir

Sædís Gunnarsdóttir