Fréttir


30. mar. 2016

Námskeið um viðhald og viðgerðir gamalla húsa

Í apríl verða haldin þrjú námskeið um viðhald og viðgerðir gamalla húsa. Að námskeiðunum standa Minjastofnun Íslands, Iðan fræðslusetur og Borgarsögusafn Reykjavíkur.

1. og 2. apríl verður námskeið í Grindavík, sjá nánar hér.
8. og 9. apríl verður námskeið í Árbæjarsafni, sjá nánar hér.
15. og 16. apríl verður námskeið á Reyðarfirði, sjá nánar hér.