Fréttir


4. apr. 2016

Úthlutanir úr sjóðum

Úthlutað hefur verið úr húsafriðunarsjóði og fornminjasjóði fyrir árið 2016.

Alls fengu 158 verkefni styrk úr húsafriðunarsjóði og 26 verkefni styrk úr fornminjasjóði.

Eru þau verkefni sem fengu styrk einungis hluti þeirra verkefna sem sótt var um styrk til en alls bárust 282 umsóknir um styrki í húsafriðunarsjóð og 75 umsóknir um styrki í fornminjasjóð.

Frekari upplýsingar um styrkúthlutanirnar má nálgast hér fyrir húsafriðunarsjóð og hér fyrir fornminjasjóð.