Fréttir


15. jún. 2016

Endurskoðun reglna um húsafriðunarsjóð

Forsætisráðherra hefur staðfest breytingar á reglum úr úthlutun úr húsafriðunarsjóði samkvæmt tillögum sem húsafriðunarnefnd samþykkti á fundi sínum 22. janúar 2016.


Efnislegar breytingar á reglunum eru ekki miklar, en breytingarnar felast aðallega í því að víkka verksvið húsafriðunarsjóðs og gera Minjastofnun kleift að að efna til auka úthlutana úr sjóðnum í sérstökum tilvikum.

Hér má sjá reglurnar sem forsætisráðherra staðfesti 9. júní 2016.