Fréttir


15. jún. 2016

Reglugerð um verndarsvæði í byggð

Forsætisráðherra hefur staðfest reglugerð um verndarsvæði í byggð, sem sett er samkvæmt heimild í lögum um verndarsvæði í byggð, nr. 87/2015.