Fréttir


25. okt. 2016

Skráning strandminja - nánari upplýsingar

Fyrr í þessum mánuði auglýsti Minjastofnun Íslands  eftir tilboðum í átaksverkefni í skráningu strandminja, sjá frétt.

Nú hafa verið tekin saman svör við spurningum sem Minjastofnun hafa borist vegna verkefnisins.

Nánari verklýsingu má sjá hér auk fylgiskjals 1 og fylgiskjals 2.

Minnt er á að tilboð skulu berast eigi síðar en 1. nóvember 2016.


Tilboð skulu send á verkefnisstjóra, Guðmund Stefán Sigurðarson. Ef nánari upplýsinga er óskað er hægt að hafa samband í gegnum tölvupóst gudmundur@minjastofnun.is  eða í síma 861 4200 / 5701314.