Fréttir


24. mar. 2017

Tillögur um verndarsvæði í byggð

Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum frá sveitarfélögum um styrki vegna úthlutunar úr húsafriðunarsjóði til að undirbúa tillögur að verndarsvæði í byggð í samræmi við ákvæði laga um verndarsvæði í byggð, nr. 87/2015.

Umsóknarfrestur er til og með 24. apríl n.k. og stefnt er að því að úthlutun liggi fyrir í síðasta lagi 31. maí 2017. 

Umsóknareyðublað má nálgast hér.

Auglýsing vegna verndarsvæða 2017