Fréttir


24. mar. 2017

Styrkir úr fornminjasjóði 2017

Úthlutað hefur verið úr fornminjasjóði fyrir árið 2017. Alls bárust 50 umsóknir en veittir verða styrkir til 24 verkefna að þessu sinni. 

Umsækjandi Heiti verkefnis Styrkupphæð
Fornleifadeild Byggðasafns Skagfirðinga Skagfirska kirkjurannsóknin 3. áfangi - Uppgröftur kirkjugarðs í Keflavík - Hegranesi 4.000.000
Háskóli Íslands Hofstaðagarðshorn 3.200.000
Fornleifafræðistofan Stöð í Stöðvarfirði 3.000.000
Fornleifafræðistofan Arfabót á Mýrdalssandi. Miðaldabær í hnotskurn 3.000.000
Náttúrustofa Vestfjarða/fornleifadeild Arnarfjörður á miðöldum 2.500.000
Fornleifastofnun Íslands Umbrot eða stöðugleiki? Byggð í Skaftártungu í aldanna rás (2. áfangi) 2.450.000
Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Vestfjörðum Hvalveiðar útlendinga við Ísland á 17. öld. 2.400.000
Hið Þingeyska fornleifafélag Ingiríðarstaðir í Þegjandadal. Greining á ísótópum í beinum. 2.300.000
Hið þingeyska fornleifafélag Litlu-Núpar í Aðaldal 2.300.000
Borgarsögusafn Reykjavíkur Fornar rætur Árbæjar. Fornleifarannsókn. 2.000.000
Samband íslenskra sjóminjasafna Skráning íslenskra fornbáta og -skipa. 2.000.000
Háskóli Íslands Úrvinnsla fornleifarannsóknar í Skálholti 1.855.000
Ágústa Edwald Maxwell Vesturbúðarhóll á Eyrarbakka - Könnunaruppgröftur 1.700.000
Byggðasafnið í Görðum Kútter Sigurfari - rannsókn 1.600.000
Fornleifadeild Byggðasafns Skagfirðinga Eyðibyggð og afdalir Skagafjarðar IX. áfangi: Byggðasögurannókn 1.500.000
Joe W. Walser III Origins and elements: isotopic and elemental analyses of human and animal remains from Skriðuklaustur 1.500.000
Landbúnaðarháskóli Íslands Samanburðarsafn fyrir íslenska dýrabeinafornleifafræði 1.400.000
Fornleifastofnun Íslands Yfirlit um kamba á Íslandi: Teikningar. 1.350.000
Fornleifastofnun Íslands Nýting skóga í Fnjóskadal á 10. öld til þeirrar 13. 1.250.000
Antikva ehf Bátasaumur frá Kolkuósi. 1.200.000
Hið íslenzka fornleifafélag Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1.060.000
Fornleifafræðistofan Leit að flökum hvalveiðiskipa Baska í Reykjafirði frá 1615 440.000
Eva Bjarnadóttir Höfrungur, uppskipunarbátur í Öræfum 420.000
Minjasafn Egils Ólafssonar Heiðnar grafir á Brjánslæk á Barðaströnd 300.000