Fréttir


5. apr. 2017

Húsafriðunarnefnd skipuð

Með bréfi dags. 28. mars 2017 skipaði mennta- og menningarmálaráðherra húsafriðunarnefnd þannig frá 28. mars 2017 til 31. mars 2021:

  • Hanna Rósa Sveinsdóttir, formaður, skipuð án tilnefningar
  • Sigurður Einarsson, varaformaður, tilnefndur af Arkitektafélagi Íslands
  • Magnús Karel Hannesson tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
  • Helga Maureen Gylfadóttir tilnefnd sameiginlega af ICOMOS, ICOM og FÍSOS
  • Oddur Kristján Finnbjarnarson skipaður án tilnefningar

 Varamenn eru:

  • Þórður Þorvaldsson skipaður án tilnefningar
  • Ragnheiður Ríkharðsdóttir skipuð án tilnefningar
  • Ólöf Guðný Valdimarsdóttir tilnefnd af Arkitektafélagi Íslands
  • Margrét Þormar tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
  • Jón Sigurpálsson tilnefndur sameiginlega af ICOMOS, ICOM og FÍSOS