Fréttir


5. apr. 2017

Minjavörðum fjölgar

Þór Hjaltalín fornleifafræðingur, sem gegnt hefur starfi minjavarðar Norðurlands vestra síðan 2001, hefur nú fært sig um set og tekið við starfi minjavarðar Suðurnesja. Við starfi hans norðan heiða hefur tekið Guðmundur Stefán Sigurðarson fornleifafræðingur.


Þór mun sinna starfi sínu frá höfuðstöðvum Minjastofnunar Íslands, Suðurgötu 39 í Reykjavík.