Fréttir


23. maí 2008

Fræðslustofa

Síðasta vor var opnuð Fræðslustofa um viðgerðir og endurbætur á eldri húsum á Árbæjarsafni. Fræðslustofan er samvinnuverkefni Húsafriðunarnefndar, Minjasafns Reykjavíkur og Iðunnar fræðsluseturs. Hún er opin alla miðvikudaga milli kl. 16:00 og 17:30 og eru þeir sem eiga eldri hús hvattir til að leita sér ráðgjafar um viðhald og endurbætur húsa sinna í Fræðslustofunni. Nánari upplýsingar er að finna HÉR.