Fréttir


15. okt. 2008

Delphi og Reykjavík

Laugardaginn 18. október n.k. mun formaður Húsafriðunarnefndar, Þorsteinn Gunnarsson arkitekt, halda fyrirlestur í Alþenu í Grikklandi. Þar mun hann bera saman útileikhúsið í Delphi og Borgarleikhúsið í Reykjavík.